EIGNABORG kynnir:
Glæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð í vönduðu lyftuhúsi með stórum björtum stofum og þremur svefnherbergjum. Einstakt útsýni út á sundin og yfir borgina til austurs.
Stæði í bílageymslu.Upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]Íbúðin er á tveimur hæðum. Forstofan er rúmgóð. Útsýnið úr íbúðinni er einstakt og stofurnar stórar sannkallaðar partý stofur. Gengið úr stofu út á svalir. Eldhúsið er inn af stofu og innréttingin er hvít og úr kirsuberjavið. Nýr ofn og helluborð í eldhúsi. Innihurðir eru úr kirsuberjavið. Nýtt parket á gólfum.
Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, eitt á neðri hæð og tvö á efri hæð. Baðherbergið er á efri hæð og gestasnyrting á neðri hæð.
Þetta er glæsileg íbúð í rólegu hverfi við miðborg Reykjavíkur með miklu útsýni,
með stæði í bílageymslu
Nánari upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2,700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.