Hörðukór 1, 203 Kópavogur
71.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
97 m2
71.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2006
Brunabótamat
48.250.000
Fasteignamat
66.950.000

EIGNABORG kynnir:

Falleg og björt þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð með yfirbyggðum svölum.
Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]
Lýsing:
Stofan er björt með góðri tengingu við eldhús og sjónvarpshol. Gengið úr stofu út á yfirbyggðar suðvestur svalir. Eldhúsið er með ljósri eikarinnréttingu. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með.
Rúmgóð svefnherbergi og gott skápapláss.
Baðherbergið er bæði með sturtu og baðkari. Ljósar flísar á gólfi og veggjum.
Þvottaherbergi í íbúðinni. Stofa og hol nýmálað.
Laus við kaupsamning.
Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2,700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Bóka skoðun

Skilaboð hafa verið send.

Fá sent söluyfirlit

SÖLUYFIRLIT HEFUR VERIÐ SENT TIL ÞÍN.