Opið hús: 28. mars 2023 kl. 17:00 til 17:30.Opið hús: Hamraborg 18, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 04 07 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 28. mars 2023 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
EIGNABORG kynnir:
Falleg og björt útsýnisíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting og parket. Yfirbyggðar svalir.
Upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]Lýsing:Snyrtilegur stigagangur. Rúmgóð forstofa með skápum. Ljós eik eða sambærilegt í innréttingum og hurðum. Eldhúsinnréttingin er hvít og hvíttuð eik harðparket á gólfum. Úr eldhúsi er fallegt útsýni til vesturs yfir Kópavogskirkju og sundin. Svefnherbergið er bjart með góðu skápaplásssi. Stofan er björt með útsýni til suðurs og er gengið úr stofu út á stórar yfirbyggðar suðursvalir. Baðherbergið er lítið með sturtu, ljósum flísum á gólfi og veggjum.
Unnið hefur verið við endurnýjun á þaki sem ekki er lokið.
Eignaskiptayfirlýsing er í vinnslu sem leiðir til stækkunar á skráningu íbúðarinnar.
Nánari upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2,700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.