Dimmuhvarf 4, 203 Kópavogur
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
202 m2
Tilboð
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1973
Brunabótamat
70.650.000
Fasteignamat
92.650.000

EIGNABORG kynnir:

Einbýlishús á einni hæð á einstökum stað við Elliðaárnar.  Húsið er staðsett á  3,000 fm lóð.
Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]
Lýsing:
Húsið er byggt í áföngum, lóðin er óvenjustór, gróin og falleg. 
Lítil forstofa með skáp og flísalögðu gólfi.  Fjögur svefnherbergi, rúmgóð stofa og sólsstofa og gengið úr sólstofu út í garð.  Eldhúsið er rúmgott  og er hlaðinn veggur á milli stofu og eldhúss. 
Baðherbergið er rúmgott með opnanlegum glugga. 
Búr innaf þvottahúsi.
Bílskúrinn er rúmir 50 fm.
Húsið er staðsett fyrir neðan götu.
Leigusamningur við landeiganda Vatnsenda til 99 ára frá 1984.
Nánari upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Bóka skoðun

Skilaboð hafa verið send.

Fá sent söluyfirlit

SÖLUYFIRLIT HEFUR VERIÐ SENT TIL ÞÍN.