EIGNABORG kynnir:
Hesthús með íbúð á efri hæð.
Niðri er húsið hvítmálað með steinteppi á gólfi. Baðherbergi með sturtu og gert ráð fyrir þvottavél, hiti í gólfi.
Flísalagður stigi á milli hæða.
Á efri hæð er stúdíó íbúð þar sem er hátt til lofts og gengið út á 15 fm suðursvalir.
Skipti koma til greina.Upplýsingar gefur
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og
[email protected]
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2,700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.