EIGNABORG kynnir:
Atvinnuhúsnæði í útleigu með auknum byggingarétti.
Nýtt deiliskipulag.Sætún er staðsett á Kjalarnesi við Vesturlandsveg milli Kollafjarðar og Grundarhverfis. Um er að ræða eignarland í dreifbýli og ekki þarf að greiða gatnagerðargjöld af nýbyggingum á lóðinni.
Lóð A er 3,520 fm með 630 fm iðnaðarhúsi sem er nýtt undir alifuglarækt og fylgir leigusamningur húsinu. Samþykkt er að byggja 850 fm til viðbótar á lóðinni.
Upplýsingar veitir
Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.