Sunnubraut 52, 200 Kópavogur
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
214 m2
Tilboð
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1979
Brunabótamat
71.670.000
Fasteignamat
106.350.000

EIGNABORG kynnir:

Fallegt og mjög vel staðsett einbýlsishús á einni hæð með óhindrað útsýni til sjávar.  Stórar stofur, fjögur svefnherbergi, gróðurhús, garðskáli, listaskáli og rúmgóður bílskúr. 
Upplýsingar gefur Vilhjálmur Einarsson, löggiltur fasteignasali í síma 864 1190 og [email protected] og Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected]         

Lýsing:
Aðkoman að húsinu er snyrtileg með flísalagðri stétt og steyptum blómakerjum. 
Forstofa er flísalögð með fatahengi. 
Eldhúsinnréttingin er úr massívri eik með fulningum sem myndar u í kringum eyju í miðju eldhúsinu.
Þvottahús inn af af eldhúsi og úr þvottahúsi er gengið út í „listakála“ sem er óskráð rými og tengir saman þvottahús og bílskúr.
Stofurnar eru rúmgóðar og einnig er stór garðskáli til suðurs út frá holi. Í borðstofu og forstofu eru glerlistaverk í gluggum.
Fjögur svefnherbergi og er sér baðherbergi með glugga inn af hjónaherbergi.
Baðherbergin eru bæði flísalögð.
Gler og ofnar hafa verið endurnýjaðir að hluta. Rúmgóður bílskúr með geymslu inn af.
Garðurinn er gróinn og fallegur og útsýni til sjávar. Upphitað gróðurhús í bakgarði. Rúmgóð innkeyrsla.

Upplýsingar gefur Vilhjálmur Einarsson, löggiltur fasteignasali í síma 864 1190 og [email protected] og Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og [email protected] 
Eignaborg  lykil og sýnir eftir ósk verðandi  kaupanda.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Bóka skoðun

Skilaboð hafa verið send.

Fá sent söluyfirlit

SÖLUYFIRLIT HEFUR VERIÐ SENT TIL ÞÍN.