Gjaldskrá

Gjaldskrá fasteignasölunnar Eignaborgar

Almennt um þóknun.

Eftirfarandi gjaldskrá Eignaborgar er leiðbeinandi um þjónustu og gildir nema að um annað hafi verið samið. Söluþóknun er samningsatriði og byggir á mati á markaðssvæði, seljanleika og nánara samkomulagi.

Kaup og sala.

Lágmarkssöluþóknun er kr. 475.000,- m/vsk.

2.1.1. Einkasala 1,5 - 2,5% af söluverði auk vsk.

2.1.2. Almenn sala, söluþóknun er samnings atrið.

2.1.3. Aðstoð og/eða skjalafrágangur við sölu og kaup kr. 217.000,- m/vsk.

2.1.4. Sala félaga og atvinnufyrirtækja 5% af heildarsölu auk vsk.

2.1.7. Sala sumarhúsa og jarða 3,0% af söluverði auk vsk.

2.1.8. Sala lóða 5% af söluverði auk vsk.

2.2. Makaskipti

2.2.1. Við makaskipti er þóknun samkvæmt einkasölu sbr. framangreint.

3.0. Þóknun fyrir leigumiðlun.

3.1. Þóknun fyrir gerð leigusamnings er kr. 62.000,- m/vsk.

3.2. Þóknun fyrir fulla þjónustu við milligöngu um og gerð leigusamnings samsvarar 1 mánaðar leigu hins leigða auk vsk. Lágmarksþóknun er kr: 125.000.- m/vsk.

3.3. Þóknun fyrir leigusamning, sem gerður er til fimm ára eða lengri tíma, samsvarar 1 og ½ mánaðar leigu auk vsk.

4.0. Skoðun og verðmat fasteignar.

4.1. Skriflegt verðmat á íbúðum er kr. 25.000,- m/vsk.

4.2. Skriflegt verðmat á rað- par- og einbýlishúsum er 37.500,- m/vsk.

4.3. Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði er samkvæmt samningi milli aðila, að lágmarki kr. 37.500,- m/vsk.

5.0. Umsýsla og gagnaöflun.

5.1. Kaupendaþóknun(umsýslugjald). Kaupandi fasteignar greiðir að jafnaði kr. 69.500,- m/vsk. fyrir þjónustu sem fasteignasalan veitir honum, s.s. við frágang lánaskjala og þinglýsingu skjala. Þetta gjald getur tekið breytingum til lækkunar og hækkunar eftir umfangi þjónustu.

5.2. Seljandi fasteignar greiðir fast gjald kr. 39.500,-m/vsk. vegna öflunar gagna um eignir, s.s. matsvottorð, veðskjöl, veðbandayfirlit, teikningar og önnur skjöl.

6.0. Tímagjald fasteignasala.

6.1. Tímagjald er kr. 15.000,-m/vsk.

7. Gildistími.

Gjaldskrá þessi gildir frá 01.01.2023.